Skip to content
Loading image: Heitur pottur 1400L rafmagnsposttur að kvöldi með led lýsingu Heitur pottur 1400L rafmagnsposttur að kvöldi með led lýsingu

Heitir pottar fyrir kröfuharða

Hjá PolarSpa finnur þú heita pottinn fyrir þig. PolarSpa bjóða heita potta af fjórum gerðum sem henta vel fyrir mismunandi aðstæður og eru sérstaklega framleiddir fyrir íslenskt veðurfar. Skoðaðu pottana okkar og sjáðu hver hentar þínum þörfum best.

Skoða pottaúrval
Loading image: 1000L rafmagnspottur á palli með svörtu loki og tröppum 1000L rafmagnspottur á palli með svörtu loki og tröppum

Aukahlutir

Við bjóðum allt það helsta í aukahlutum fyrir heita potta. Lok, lyftibúnað, bætiefni og fl.

Skoða aukahluti

Íslensk hönnun

Við smíði potta hjá PolarSpa var notast við íslenskt hugvit, verkfræðilegar útfærslur og lausnir til að tryggja endingu og gæði.

Persónuleg þjónusta

Við veitum persónulega þjónustu fyrir hvern og einn, eigum í góðum samskiptum við viðskiptavini og erum ávallt til taks hvernig sem stendur á.

Sendum um land allt

Við leggjum reglulega land undir fót og ferðumst með pottana okkar í sölu og sendingar um allt land. Þess á milli flytjum við vörur í samráði við viskiptavini og flutningsaðila.

Tilbúnir til uppsetningar

Potturinn kemur til þín með öllu sem þarf til að setja hann samstundis upp. Lok, tröppur, síur og bætiefni fylgja með hverjum potti.

Lýsing og hljómkerfi sem skapa stemningu

Loading image: heitapottur um dag marmara hvítur á palli heitapottur um dag marmara hvítur á palli
Loading image: heitapottur um nótt með led lýsingu heitapottur um nótt með led lýsingu
Before
After

Hlýleg LED-lýsing

Stemning eða slökun - lýsingin ofan í og utan á pottunum okkar skapa ákveðna upplifun. Lýsinguna er hægt að stilla með ýmsum hætti og velja á milli lita.

LED skjár og app-stýring

Öllum rafmagnspottum PolarSpa fylgir 5" litasnertiskjár frá Gecko. Þú getur stjórnað hitastigi, ljósi og öðrum stillingum með skjánum eða í gegnum app í símanum.

Tengimöguleikar rafmagnspottana.

Ólíkt flestum rafmagnspottum á markaðnum þá eru pottarnir okkar með yfirfalli og niðurfalli í lægsta punkti. Hvort tveggja hefur tengimöguleika á 50mm tenginu til fráveitu og intaks ásamt garðslöngutengingu. Þessu má stýra með kúlulokum inn um lúgu á hlið pottsins.

Hafðu samband

Back to top